fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Rooney hafði varað Vardy við: Taldi eiginkonu hans athyglissjúka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í háalofti í Bretlandi eftir að Coleen Rooney gómaði Rebakh Vardy við að leka sögum í The Sun. Vardy segir að aðilar sem sjá um Instagram síðu sína séu sekir, fáir kaupa þá afsökun hennar.

Meira.
Vinur Rooney hjónanna gómaður af Coleen: Hefur lekið öllu í The Sun – Eiginkona knattspyrnumanns

Wayne Rooney og Jamie Vardy, eiginmenn þeirra voru samherjar í enska landsliðinu. Nú rifja ensk blöð upp söguna af því þegar Wayne var að vara Vardy við.

Árið 2016 fullyrtu ensk blöð að Rooney, þá fyrirliði enska landsliðsins hefði rætt við Vardy á Evrópumótinu í Frakklandi.

Vardy hjónin voru þá nýlega orðin fræg og Rebekah var mikið í sviðsljósinu, af þessu hafði Rooney áhyggjur. The Times segir að Rooney hafi látið Vardy vita af því að hann þyrfi að láta eiginkonuna, róa sig. Rooney taldi að Rebkah væri á barmi þess að vera athyglissjúk.

Hún fór í viðtal á meðan Evrópumótið fór fram og sakaði lögregluna í Frakklandi um að koma fram við stuðningsmenn Englands, eins og dýr. Eitthvað sem Rooney kunni illa við, óþarfa athygli á liðið að mati hans.

Nú er Rebekah í klípu og kallaður snákur í Englandi, hún og hennar fólk hafa lekið sögum sem Coleen bjó til í ensk blöð, þetta gerði Coleen til að góma Rebekah Vardy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar