fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Muller vill yfirgefa Bayern

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, íhugar að yfirgefa félagið í janúarglugganum.

Þessi þrítugi sóknarmaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liðinu undanfarin 11 ár.

Niko Kovac, stjóri Bayern, notar Muller þó takmarkað og hefur hann byrjað síðustu fimm leiki á bekknum.

Philippe Coutinho kom frá Barcelona í sumar og er hann búinn að taka pláss Muller í hópnum.

Þjóðverjinn er því að hugsa um að semja við nýtt lið í janúar eftir frábæra tíma í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar