fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Datt í hug að fara til Englands áður en Bayern hringdi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 17:33

Niklas Sule / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niklas Sule, varnarmaður Bayern Munchen, var nálægt því að semja við enskt félag árið 2017.

Sule var þá á mála hjá Hoffenheim en sumarið 2017 var hann keyptur til Bayern fyrir 20 milljónir evra.

Síðan þá hefur Sule leikið 64 leiki fyrir Bayern og er einnig hluti af þýska landsliðinu.

,,Það var hugmynd að fara í ensku úrvalsdeildina. Það er ein af þeim deildum sem ég vil spila í,“ sagði Sule.

,,Á þessum tíma taldi ég þó að skrefið til Munchen væri best og eins og þið sjáið er ég ánægður þar.“

Chelsea var talið hafa áhuga á Sule sem er 24 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu