Laugardagur 22.febrúar 2020
433

Wenger segir að verkefni Emery sé auðveldara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, telur að Unai Emery sé að upplifa auðveldari tíma hjá félaginu en hann sjálfur.

Wenger var látinn fara frá Arsenal síðasta sumar og tók Emery við keflinu af honum.

Wenger segir að það sé ekki sama pressa á Emery og að það sé nóg fyrir hann að koma liðinu í Meistaradeildina.

,,Hvert einasta ár þá vildi fólk sjá eitthvað meira. Það er það sem ég upplifði hjá Arsenal,“ sagði Wenger.

,,Við vorum í topp fjórum 2 ár í röð en á endanum þá var það ekki nóg. Í dag þá eru allir ánægðir ef þú kemst í Meistaradeildina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir spilaði í tapi gegn Napoli

Birkir spilaði í tapi gegn Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lewandowski fékk símtal og var nálægt því að fara á Old Trafford: ,,Í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara“

Lewandowski fékk símtal og var nálægt því að fara á Old Trafford: ,,Í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ferdinand með ráð fyrir Pogba: Segðu honum að þegja

Ferdinand með ráð fyrir Pogba: Segðu honum að þegja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterling byrjaður að daðra við Real Madrid

Sterling byrjaður að daðra við Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar