Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu hvernig pressan hefur haft áhrif á útlit stjóra Manchester United á erfiðum tímum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United, félagið er við fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar og Ole Gunnar Solskjær, virðist vera að keyra bílinn í þrot.

Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili, hann er að breyta stefnu félagsin og kúltur. Gary Neville kallar eftir því að Solskjær fái tíma. ,,Kaupstefna félagsins hefur verið vonlaus í mörg ár, þeir hafa verið út um allt. Stjórar með mismunandi stíl sem fá sína leikmenn inn, þeir verða að laga þetta. Kaupa rétta leikmenn, þeir fengu þrjár í sumar sem hafa gert það ágætt. Núna þarf fimm eða sex leikmenn,“ sagði Neville.

Solskjær tók við United í desember í fyrra, byrjaði vel en það hefur hallað undan fæti. Ensk blöð velta því fyrir sér hvort pressan í starfi sé að hafa áhrif á Solskjær, hann virkar þreyttur og hugmyndasnauður. Ensk blöð telja að þreytan sé byrjuð að sjást á útliti Solskjær.

Solskjær er ekki sá eini sem lendir í þessu, allir stjórar United frá því að Ferguson hætti. Hafa elst hratt og virðist stressið hjá sigursælasta félagi Englands, fara illa með menn.

Ole Gunnar Solskjær:

Jose Mourinho:

Louis van Gaal:

David Moyes:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry ráðinn þjálfari Montreal: Fær annað tækifæri eftir hörmungarnar í Monaco

Henry ráðinn þjálfari Montreal: Fær annað tækifæri eftir hörmungarnar í Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári var grunaður um ölvunarakstur: „Þú þarft að byrja að eiga við söguna“

Eiður Smári var grunaður um ölvunarakstur: „Þú þarft að byrja að eiga við söguna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári