fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Klopp fagnar fjórum árum í starfi: Mögnuð tölfræði hans skoðuð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fagnar um þessar mundir fjögurra ára starfsafmæli á Anfield Road. Honum hefur vegnað vel í starfi og það stefnir í að það haldi áfram.

Klopp vann sinn fyrsta titil í sumar þegar Liverpool vann Meistaradeildina og nú er liðið í magnaðri stöðu til að vinna deildina.

Klopp hefur náð ótrúlegum árangri og komið Liverpool aftur í fremstu röð, eitthvað sem reyndist öðrum erfitt.

Hér að neðan eru tölfræði molar um sturlaða tíma Klopp.

221 – leikir í öllum keppnum

320 – stig í ensku úrvalsdeildinni, í 152 leikjum. 2,11 stig að meðaltali í leik.

146 – leikir sem Klopp þurfti til að sæka 300 stig, besti árangur stjóra í sögu Liverpool.

458 – mörk í öllum keppnum, 2,07 mörk í leik. Það besta hjá Liverpool í 123 ár.

58.82 – sigurhlutfall, aðeins John McKenna með 69,44 prósent er með betri árangur.

44 – að meðaltali á milli marka hjá Liverpool.

43 – skipti sem Liverpool hefur skorað meira en fjögur mörk undir stjórn Klopp.

14 – lið í ensku úrvalsdeildinni sem Klopp hefur ekki tapað fyrir

17 – sigurleikir í röð í ensku úrvalsdeildinni, geta jafnað metið í deildinni með sigri á MAnchester United.

1 – sá fyrsti í sögu enskra liða að fara með lið í úrslitaleik í Evrópu þrisvar á fyrstu þremur árunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur