fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Aron Einar fór undir hnífinn í Katar í dag: Líklega frá í nokkra mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, mun ekki spila gegn Frökkum á föstudaginn með íslenska landsliðinu. Aron reif liðbönd í ökkla á föstudag.

Aron meiddist í leik gegn Al-Kohr um helgina í úrvalsdeildinni í Katar.

Aron fór undir hnífinn í dag en líklegt er að hann verði á sjúkrabekknum í hið minnsta tvo mánuði. Aðgerðin gekk vel ef marka má Twitter síðu Al-Arabi.

Aron mun því einnig missa af verkefni landsliðsins í nóvember þegar liðið getur tryggt sig inn á Evrópumótið, á næsta ári.

Aron gekk í raðir Al-Arabi í sumar en hann fær bestu mögulegu meðhöndlun þar í landi, til að ná fyrri styrk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina