fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Liverpool vann málið og verður í Nike á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf ekki að vera í New Balance búningum á næst leiktíð en dómur var kveðinn upp í dag. Félagið fer yfir í Nike.

Liverpool hefur verið í deilum við New Balance en félagið leikur í treyjum þeirra í dag, fyrirtækið taldi sig geta framlengt samninginn en Liverpool hélt ekki.

Málið fór fyrir dóm og nú er ljóst að Evrópumeistararnir fara yfir í Nike. Samningur Liverpool við Nike er afar stór.

Flestir telja að þetta sé einn stærsti búningasamningur em félag hefur gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí