fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Sjáðu hina fullkomnu sendingu frá Di Maria beint á Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG gekk frá Club Brugge í gær í Meistaradeild Evrópu en Kylian Mbappe kom inn sem varamaður í síðari hálfleik.

Þessi magnaði leikmaður skoraði þrennu á 22 mínútum en Angel Di Maria var líklega besti maður vallarins.

Hann lagði upp þrjú mörk og eitt þeirra vakti mikla athygli. Þar átti hann hina fullkomnu sendingu inn á Mbappe.

Framherjinn öflugi var ekki í neinu veseni að klára færið enda var sendingin það góð.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool