fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom talsvert á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton, gegn West Ham um liðna helgi. Gylfi eins og fleiri leikmenn Everton hafði ekki spilað vel, Marco Silva, stjóri Everton fór í breytingar.

Everton vann 2-0 sigur á West Ham en Gylfi kom inn af bekknum og skoraði geggjað mark undir lok leiksins.

Guðmundur Hilmarsson, reynslubolti á Morgunblaðinu segir Gylfa ekki eiga heima á meðal varamanna.

,,Gylfi og Eiður Smári eru í 2. og 3. sæti yfir marka­hæstu Norður­landa­bú­ana í ensku úr­vals­deild­inni en sá marka­hæsti er Norðmaður­inn Ole Gunn­ar Solskjær, sem skoraði 91 mark fyr­ir Manchester United,“ skrifar Guðmundur í bakvörð Morgunblaðsins í dag.

,,Það sást vel þegar Gylfi skoraði móti West Ham að þungu fargi var létt af hon­um enda var hann að skora fyrsta mark sitt í deild­inni á tíma­bil­inu. Hann var sett­ur á bekk­inn fyr­ir leik­inn en nýtti þær fáu mín­út­ur sem hann fékk í botn. Ég trúi ekki öðru en að Marco Silva, stjóri Evert­on, skelli okk­ar manni beint inn í byrj­un­arliðið í leikn­um gegn Bright­on á laug­ar­dag­inn.“

Guðmundur er á þeirri skoðun að Everton hafi bara ekki efni á því að hafa sinn dýrasta leikmann á bekknum. ,,Gylfi á ekki heima á vara­manna­bekk Evert­on. Gæði hans eru ótví­ræð og Evert­on hef­ur ekki efni á að spila án hans. Það er mín skoðun!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann