Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Fullyrðir að Liverpool hafi mikinn áhuga á Sancho: Býst við tilboði næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund er einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum og gæti farið næsta sumar.

Manchester United hefur mikinn áhuga, en Liverpool virðist ætla að berjast við United. Ef marka má Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool.

,,Það sem ég heyri, er að Liverpool hafi mikinn áhuga,“
sagði Hamann sem er frá Þýskalandi.

,,Ég ímynda mér að það gæti eitthvað gerst næsta sumar, að Liverpool verði það lið sem hefur mikinn áhuga.“

Sancho ólst upp hjá Manchester City en er stuðningsmaður Manchester United. ,,Hann er frá Manchester City, ég veit ekki hvort hann færi þangað aftur. Það er mikið rætt um Manchester United.“

Talið er að Dortmund muni krefjast í kringum 100 milljóna punda fyrir Sancho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld