Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Er þetta fallegasta skot ársins? – Ótrúlegt mark í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer, leikmaður RB Leipzig, skoraði alveg ótrúlegt mark gegn Zenit í kvöld.

Leipzig vann mikilvægan 2-1 sigur á Zenit í Meistaradeildinni þar sem Sabitzer reyndist hetjan.

Hann smellhitti boltann svo fallega í seinni hálfleik en hann hefði ekki mögulega getað hitt knöttinn betur.

Markið minnir á það sem Benjamin Pavard skoraði fyrir Frakkland á HM á síðasta ári.

Vá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pétur Viðarsson hættur

Pétur Viðarsson hættur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Í gær

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi
433Sport
Í gær

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar