Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Erfiðasti andstæðingur Evra er hjá Liverpool í dag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, spilaði gegn ófáum góðum leikmönnum á ferlinum.

Nefna má Lionel Messi sem er af mörgum talinn besti leikmaður heims og jafnvel sögunnar.

Það er þó ekki erfiðasti andstæðingur Evra sem nefnir frekar James Milner, leikmann Liverpool.

,,James Milner. Ég spilaði oft gegn Messi á vængnum, það er ekki auðvelt að dekka hann en ég gat höndlað hann,“ sagði Evra.

,,James Milner því hann pirraði mig svo mikið. Ég var sóknarsinnaður bakvörður og hann elti mig út um allt. Stundum talaði ég við hann og sagði honum að sækja og láta mig í friði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Í gær

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann
433Sport
Í gær

Goðsögn Barcelona nær engum árangri og fær að heyra það

Goðsögn Barcelona nær engum árangri og fær að heyra það