fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Erfiðasti andstæðingur Evra er hjá Liverpool í dag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, spilaði gegn ófáum góðum leikmönnum á ferlinum.

Nefna má Lionel Messi sem er af mörgum talinn besti leikmaður heims og jafnvel sögunnar.

Það er þó ekki erfiðasti andstæðingur Evra sem nefnir frekar James Milner, leikmann Liverpool.

,,James Milner. Ég spilaði oft gegn Messi á vængnum, það er ekki auðvelt að dekka hann en ég gat höndlað hann,“ sagði Evra.

,,James Milner því hann pirraði mig svo mikið. Ég var sóknarsinnaður bakvörður og hann elti mig út um allt. Stundum talaði ég við hann og sagði honum að sækja og láta mig í friði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“