fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Óvíst hvort Salah verði leikfær í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vonast til þess að Mo Salah snúi aftur gegn Genk í Meistaradeildinni á miðvikudag, það er hins vegar óvíst.

Salah var ekki leikfær gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, þar gerðu liðin 1-1 jafntefli. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vonast til að fá Salah til baka.

,,Salah var ekki leikfær gegn United, hann gat ekki æft með liðinu,“ sagði Klopp.

,,Ég veit ekki af hverju fólk hélt að hann myndi spila, það var aldrei möguleiki.“

,,Kannski á hann séns á miðvikudaginn, við verðum bara að bíða og sjá.“ Salah er að glíma við meiðsli á ökkla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi