fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Klopp hefur skapað hefð í rútu Liverpool: Alltaf bjór eftir sigurleiki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi mikið drukkið af bjór af þjálfara og læknteymi Liverpool miðað við hefð sem Jurgen Klopp, stjóri félagsins hefur skapað.

Eftir útileiki sem vinnast fær Klopp sér bjór í rútunni með starfsliði sínu, leikmenn fá ekki að vera með.

Liverpool vinnur flesta leiki sína og því er yfirleitt baukur um borð á heimleiðinni.

,,Við getum ekki skemmt okkur eftir hvern leik, ef við vinnum útileiki þá er smá hefð. Þá fær allt þjálfaraliðið og læknaliðið sér bjór saman í rútunni,“ sagði Klopp.

,,Þetta gerum við í rútunni, þetta er ekkert parý. Bara bjór.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill losna við vatnspásurnar á Englandi

Vill losna við vatnspásurnar á Englandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“