fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Sjáðu borðann sem flaug yfir Old Trafford í dag – Skýr skilaboð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Ed Woodward sé ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Manchester United.

Woodward stjórnar flestu á bakvið tjöldin hjá United en hann er varaformaður félagsins.

Stuðningsmenn telja að Woodward standi sig illa í þessu starfi og vilja sjá hann koma sér burt ásamt Glazer fjölskyldunni.

Fyrir leik gegn Liverpool í úrvalsdeildinni í dag þá flaug borði yfir Old Trafford með skýrum skilaboðum.

,,Ed mistekst ennþá #Woodwardout,“ stóð á þessum borða sem stuðningsmenn United borguðu fyrir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Í gær

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“