fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, viðurkennir að hann gæti verið að kveðja félagið.

Galaxy er í umspili í MLS-deildinni og mun spila við Minnesota og gæti það verið síðasti leikur Zlatan.

Hann er orðaður við endurkomu til Evrópu en þrátt fyrir að vera 38 ára gamall þá raðar Svíinn inn mörkum.

,,Ég gæti verið að kveðja. Ég er ekki að hugsa um annað, ég virði minn samning,“ sagði Zlatan.

,,Ef ég fer annað þá hafið þið minna til að skrifa um. Ef ég verð áfram þá hafiði meira til að skrifa um.“

,,Við skulum sjá hvað gerist en ég einbeiti mér að umspilinu. Það er ekki rétt að ræða framtíðina núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi