fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, viðurkennir að hann gæti verið að kveðja félagið.

Galaxy er í umspili í MLS-deildinni og mun spila við Minnesota og gæti það verið síðasti leikur Zlatan.

Hann er orðaður við endurkomu til Evrópu en þrátt fyrir að vera 38 ára gamall þá raðar Svíinn inn mörkum.

,,Ég gæti verið að kveðja. Ég er ekki að hugsa um annað, ég virði minn samning,“ sagði Zlatan.

,,Ef ég fer annað þá hafið þið minna til að skrifa um. Ef ég verð áfram þá hafiði meira til að skrifa um.“

,,Við skulum sjá hvað gerist en ég einbeiti mér að umspilinu. Það er ekki rétt að ræða framtíðina núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum