fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Mynd sem gleður alla stuðningsmenn Manchester United – Mættur í úlpuna á æfingasvæðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilar erfiðan leik á morgun er liðið mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur verið í veseni undanfarið en Liverpool er á sama tíma óstöðvandi og situr á toppi deildarinnar.

Enginn annar en Sir Alex Ferguson var mættur á æfingasvæði United í dag, degi fyrir leikinn gegn Liverpool.

Ferguson er sigursælasti stjóri í sögu United og er í guðatölu hjá öllum stuðningsmönnum félagsins.

Hann sá leik á æfingasvæði United ásamt Ole Gunnar Solskjær og Michael Carrick.

Mynd af þeim saman má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Óvenjuleg hárgreiðsla knattspyrnumanns vekur reiði – „Hvað í fjandanum gerðist?“

Óvenjuleg hárgreiðsla knattspyrnumanns vekur reiði – „Hvað í fjandanum gerðist?“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“