Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Klopp segist ekki geta gert neitt fyrir Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hlær að því að Ole Gunnar Solskjær þurfi á hans hjálp að halda.

Solskjær er í veseni á Old Trafford þessa stundina en hann er valtur í sessi eftir ömurlega byrjun.

Manchester United spilar við Liverpool um helgina en Klopp hefur hrósað kollega sínum fyrir viðureignina.

,,Hann þarf ekki á því að halda. Hann hefur nú verið hjá þessu félagi í 10-15 ár. Hann var þarna sem leikmaður og þekkir það inn og út,“ sagi Klopp.

,,Sumir telja að þú þurfir að þjálfa Real Madrid áður en þú tekur við Barcelona. Það er ekki svoleiðis og hann veit það.“

,,Stjórar eru reknir reglulega því sumt fólk missir þolinmæðina og þá þurfum við að kveðja.“

,,Frá mínu sjónarhorni þá hefur hann komið sér vel fyrir þarna, það vissu allir að þetta yrði erfitt starf að sinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ fær 1,3 milljarð í sinn vasa ef Ísland kemst á EM

KSÍ fær 1,3 milljarð í sinn vasa ef Ísland kemst á EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er liðið sem Shearer myndi veðja á: Tæki Sancho ekki með á EM

Þetta er liðið sem Shearer myndi veðja á: Tæki Sancho ekki með á EM
433
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fundað um framtíð Pochettino – Ekki hvort heldur hvenær

Fundað um framtíð Pochettino – Ekki hvort heldur hvenær
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er fyrir Klopp

Tilbúinn að spila hvar sem er fyrir Klopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA