Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Hver gefur ekki boltann í þessari stöðu? – Liðsfélaginn bálreiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Manchester City, var alltof gráðugur í leik gegn Crystal Palace í dag.

Jesus skoraði sitt 50. mark fyrir City í 2-0 sigri en það var smá pressa á meisturunum undir lok leiksins.

Jesus hefði getað gert alveg út um leikinn undir lokin og gefið boltann á Kevin de Bruyne sem var einn gegn opnu marki.

Brassinn ákvað hins vegar að reyna skot í staðinn og var De Bruyne bálreiður út í félaga sinn.

Eins og sjá má þá gefur maður boltann þarna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“