fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Ein bjartasta von Kópavogs fékk að heimsækja tvö stórlið – Fleiri skoða aðstæður

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir efnilegir leikmenn á mála hjá Breiðabliki bæði í stráka og stelpu flokki.

Blikar birtu færslu á Facebook-síðu sína í kvöld þar sem fjallað er um þrjá leikmenn liðsins.

Þessir þrír strákar hafa verið á reynslu erlendir en um er að ræða Gísla Gotta Þórðarson, Kára Vilberg Atlason og Kristian Nökkva Hlynsson.

Kristian hefur heimsótt stórliðin Bayern Munchen og Ajax sem er frábær upplifun fyrir strákinn.

Af Facebook-síðu Blika:

Þrír ungir Blikar hafa verið í heimsóknum hjá erlendum liðum uppá síðkastið.

Gísli Gotti Þórðarson (15 ára) er nýlega kominn heim frá Noregi þar sem hann var við æfingar hjá Molde og stóð sig afar vel. Þetta var önnur ferðin hans hjá norska liðinu en honum var einnig boðið til æfinga þar í vor. Í maí á þessu ári var honum boðið á æfingar hjá Heerenveen í Hollandi.

Kári Vilberg Atlason (15 ára) fór til Nordsjælland á vormánuðum og æfði með U17 ára liði félagsins. Æft var við frábærar aðstæður á æfingasvæði félgagsins í fimm daga. Kári er vinstra megin á myndinni.

Kristian Nökkvi Hlynsson (15 ára) hefur einnig verið á faraldsfæti síðustu mánuði og heimsótt m.a. Ajax, Nordsjælland og Bayern Munich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast