Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

 „Það var sárt“ – Kristinn rifjar upp erfitt augnablik hjá KR

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Kjærnested, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar KR, er að hætta eftir tuttugu ára stjórnarsetu. Óhætt er að segja að Kristinn hafi lifað tímanna tvenna í Vesturbænum og gengið í gegnum súrt og sætt eins og gengur og gerist á löngum ferli.

Kristinn er í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag þar sem hann ræðir tímann sem formaður knattspyrnudeildar KR. KR liðið hefur verið sigursælt undanfarin ár, en á þeim tuttugu árum sem hann var í stjórn KR – og rúm 10 ár sem formaður – varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari og 5 sinnum bikarmeistari. Kristinn segir að eitt hafi verið sérstaklega sárt á öllum þessum árum.

„Ég tók það inn á mig þegar stelpurnar okkar féllu hér um árið. Það var sárt. Maður hefur eiginlega verið viðkvæmastur fyrir umræðunni um stelpurnar – að við séum ekki að gera nóg. Þar erum við að gera okkar besta. Skoðanir á því sem við erum að gera eru alltaf miklar og það verður alltaf þannig í KR. Það hafa allir rétt á sinni skoðun. En þessir frábæru einstaklingar sem hafa verið og eru áfram hafa alltaf sett KR í fyrsta sætið – ég fullyrði það.“

Hér má lesa viðtalið við Kristinn í heild sinni.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt