fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City var í sínu besta skapi á mánudaginn þegar Úkraína tryggði sig inn á EM.

2-1 sigur á Portúgal tryggði Úkraínu inn á EM en Zinchenko lék á alls oddi eftir leik.

Hann smellti meðal annars kossi á sjónvarpskonuna, Vlada Sedan sem er kærasta Zinchenko.

Þau hafa átt í ástarsambandi síðustu mánuði en hún er ein allra frægasta sjónvarpskona Úkraínu.

Zinchenko öskraði af gleði eftir leik og mætti í viðtal hjá Sedan og smellti á hana einum.

Myndband af leikmanninum í stuði og myndir af Sedan eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar