Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur aldrei verið betri að mati umboðsmanns hans, Jorge Mendes.

Ronaldo skoraði sitt 700. mark á ferlinum á dögunum er hann skoraði með portúgalska landsliðinu gegn Úkraínu.

Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en Mendes segir að fólk sé enn ekki búið að sjá það besta frá honum.

,,Hann er eins góður og hann hefur nokkurn tímann verið, það besta á eftir að koma í treyju Juventus,“ sagði Mendes.

,,Tölfræðin lýgur ekki og hvernig hann er að brjóta þessi met kemur honum í sögubækurnar sem besti leikmaður sögunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“