fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet íslenska karlalandsliðsins. Þetta varð ljóst í gær en Kolbeinn var í byrjunarliði Íslands sem vann Andorra.

Ísland vann 2-0 sigur en Kolbeinn skoraði annað mark leiksins. Mark Kolbeins var frábært en hann tók vel á móti boltanum eftir góða stoðsendingu og kláraði af stakri snilld.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum sem er frábær árangur.

Það er jafn mikið og Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir liðið en hann var lengi markahæstur í sögunni. Eiður lék 88 landsleiki og skoraði í þeim 26 mörk.

Kolbeinn skorar að meðaltai 0,48 mark fyrir landsliðið í leik en Eiður Smári skoraði að meðaltali 0,29 mark í leik fyrir landsliðið.

Hér að neðan má sjá hvernig Kolbeinn hefur jafnað metið en hann fær tækifæri til að bæta það í mars.

2010 – 3 mörk
Færeyjar – Andorra – Ísrael

2011 – 1 mark
Kýpur

2012 – 4 mörk
Frakkland, Svíþjóð, 2 gegn Færeyjum

2013 – 5 mörk
Færeyjar, Sviss, Abanía, Kýpur, Noregur

2014 – 3 mörk
Austurríki – Eistland – Tyrkland

2015 – 2 mörk
Tékkland – Lettland

2016 – 4 mörk
Grikkland – Liechtenstein – England – Frakkland

2018 – 1 mark
Katar

2019 – 3 mörk
Moldóva – Albanía – Andorra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu