fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Trippier hefur rétt fyrir sér – Sagði frá vandræðum Tottenham

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vandræði í herbúðum Tottenham Hotspur segir fyrrum leikmaður liðsins, Kieran Trippier.

Trippier samdi óvænt við Atletico Madrid í sumar en hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Trippier hefur útskýrt af hverju hann vildi yfirgefa Tottenham og segir að þar séu vandræði sem fáir vita af.

,,Ég tel að það hafi verið kominn tími á breytingar og fyrir mig að halda áfram,“ sagði Trippier.

,,Ég þurfti kannski ekki að færa mig um set en það voru hlutir sem áttu sér stað á bakvið tjöldin hjá Tottenham sem ég vil ekki ræða. Ég þurfti að komast burt frá því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Inter búið að kaupa bakvörð Real

Inter búið að kaupa bakvörð Real
433
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu frábært sigurmark

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu frábært sigurmark
433
Fyrir 12 klukkutímum

Aubameyang aftur spurður út í samningamál

Aubameyang aftur spurður út í samningamál
433Sport
Í gær

West Ham vann Chelsea í London

West Ham vann Chelsea í London
433
Í gær

Manchester United staðfestir brottför Gomes

Manchester United staðfestir brottför Gomes
433
Í gær

Saka framlengdi við Arsenal

Saka framlengdi við Arsenal
433
Í gær

Byrjunarlið Everton og Leicester: Gylfi byrjar

Byrjunarlið Everton og Leicester: Gylfi byrjar