fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433

Varane um Mbappe fyrir leikinn gegn Íslandi: ,,Vil alltaf hafa hann í mínu liði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að hann vilji fá Kylian Mbappe til félagsins.

Mbappe spilar með Paris Saint-Germain en hann og Varane eru einnig samherjar í franska landsliðinu.

Frakkland undirbýr sig nú fyrir leik gegn Íslandi en Mbappe spilar ekki vegna meiðsla.

Mbappe er reglulega orðaður við önnur félög og væri Varane til í að sjá hann koma til Spánar.

,,Ég vil alltaf hafa Mbappe í mínu liði. Ef hann spyr mig einn daginn þá segi ég góða hluti um Real Madrid,“ sagði Varane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenna í toppbaráttunni í 2. deild

Spenna í toppbaráttunni í 2. deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Í gær

Jón Guðni til Brann

Jón Guðni til Brann
433Sport
Í gær

Manchester United áfram í deildarbikarnum

Manchester United áfram í deildarbikarnum
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe