Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Þurfti að reka þjálfarann og fór að gráta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchem. fór að gráta eftir 3-0 tap gegn Paris Saint-Geramain tímabilið 2016/2017.

Eftir það tap í Meistaradeildinni var ákveðið að reka Carlo Ancelotti sem var stjóri liðsins.

Rummenigge og Ancelotti voru orðnir ansi nánir og var það því afar erfið ákvörðun.

,,Ég man eftir því að þegar ég þurfti að reka Ancelotti þá fór ég að gráta,“ sagði Rummenigge.

,,Carlo skildi stöðuna og faðmaði mig. Hann sagði: ‘þetta er í lagi, þú ert ekki yfirmaður minn lengur en við erum vinir.’ – ég þurfti að gráta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

United getur ekki kallað Sanchez til baka

United getur ekki kallað Sanchez til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta: Líkur á að við fáum engan

Arteta: Líkur á að við fáum engan
433
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega
433
Fyrir 21 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?