fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Eriksen neitar að framlengja við Spurs – Fær Gylfi nýjan samherja frá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Christian Eriksen neitar að skrifa undir nýjan samning við Tottenham en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum. (Standard)

Juventus hefur áhuga á Aaron Ramsey miðjumanni Arsenal. (Sky)

Wolves hefur boðið 18 milljónir punda í Tammy Abraham framherja Chelsea sem er í láni hjá Aston Villa. (Sun)

Mesut Özil ætlar sér að vera áfram hjá Arsenal þrátt fyrir áhuga Real Madrid og Inter. (Goal)

Watford mun ekki selja Abdoulaye Doucoure í janúar en PSG vill kaupa hann á 50 milljónir punda. (Standard)

FC Bayern hefur boðið 30 milljónir punda í Callum Hudson-Odoi 18 ára kantmann Chelsea. (Sun)

Everton hefur áhuga á Malcom kantmanni Barcelona. (Marca)

Guangzhou Evergrande í Kína hefur hins vegar boðið 45 milljónir punda í Malcon. (Goal)

Jermain Defoe má fara frá Bournemouth í janúar. (Sky)

Rangers gæti tekið Defoe en Steven Gerrard reyndi að fá hann í sumar. (Sun)

Chelsea ætlar í breytingar í janúar, félagið hefur keypt Christian Pulisic og horfir nú til Callum Wilson framherja Bournemouth og varnarmanns. (Sky)

Liverpool íhugar að bjóða Daniel Sturridge nýjan samning. (Mail)

Arsenal hefur boðið 14 milljónir punda í Keylor Navas markvörð Real Madrid. (Sport)

Burnely og Cardiff vilja fá Matt Philipps kantmann West Brom. (Mirror)

Thierry Henry vill fá Mamadou Sakho varnarmann Crystal Palace til Monaco. (INdependent)

Liverpool hætti við að kaupa Christian Pulisic eftir komu Xerdan Shaqiri í sumar. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“