fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Eiginkona Coutinho vill ekki fara frá Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho leikmaður Barcelona er orðaður við lið á Englandi þessa dagana. Hann fær lítið að spila hjá Barcelona.

Coutinho hefur ekki náð flugi eftir að Barcelona keypti hann frá Liverpool fyrir ári síðan.

Spænskir miðlar segja að Coutinho sé á óskalista Manchester United og þá myndi Liverpool hafa áhuga aftur.

Aina Coutinho, eiginkona Coutinho vill hins vegar búa á Spáni. Hún var að eignast þeirra annað barn og líður vel á Spáni.

Ljóst er að Coutinho gæti verið seldur næsta sumar ef Barcelona þarf að fjármagna kaup á nýrri stjörnu, ef hann kemur sér ekki í liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra