fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Coutinho seldur í sumar? – Liverpool og Newcastle vilja tyrkneska Messi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Chelsea er í viðræðum við Juventus um að fá Gonazalo Higuain á láni út tímabilið. (Telegraph)

Chelsea hefur hafnað tilboði Barcelona um að fá Willian í skiptum fyrir Malcon. (Telegraph)

Barcelona gæti selt Philippe Coutinho í sumar til að fjármagna kaup á Neymar. (Standard)

FC Bayern er í viðræðum við Adrien Rabiot en Barcelona er á eftir honum. (Express)

Jadon Sancho vill vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester City. (Mail)

Everton er eitt af þeim félögum sem vill Michy Batshuayi frá Chelsea en Valencia var að skila honum. (Telegraph)

Crystal Palace og Fulham vilja líka fá Batshuayi. (Mirror)

Chelsea vill fá Roberto Pereyra miðjumann Watford. (MIrror)

Fraser Forster er ekki í plönum Southampton. (Echo)

Newcastle og Liverpool berjast um Abdulkadir Omur 19 ára leikmann Trabzonspor en ahnn er kallaður tyrkneski Messi. (SUn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu