fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Reynir Barcelona að kaupa Kane?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 11:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gæti þurft að fara að hafa áhyggjur af marka má fréttir frá Spáni í dag. Mundo Deportivo segir að Barcelona horfi til Harry Kane.

Þar er sagt að Börsungar telji að Kane sé maðurinn til að leiða framlínu félagsins á næstu árum.

Luis Suarez er 32 ára gamall og það er aðeins farið að hægjast á kauða.

Börsungar vilja því tryggja sér eftirmann hans og er Kane, ofarlega á blaði. Ekki skal undra enda er Kane einn allra besti framherji í heimi.

Honum hefur tekist að stimpla sig inn sem einn heitasti sóknarmaður í Evrópu og þannig leikmenn vill Barcelona fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land