fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Klopp vill að Gerrard taki við af sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vill að Steven Gerrard stjóri Glasgow Rangers taki við af sér.

Klopp á tæp þrjú ár eftir af samningi sínum og er að koma Liverpool aftur í fremstu röð.

,,Ef Liverpool myndi reka mig á morgun, væri Kenny Dalglish kannski fyrsti kostur en félagið myndi líklega sækja Gerrard fá Glasgow,“ sagði Klopp.

,,Ef ég fengi að ráða hver tæki við af mér, þá væri það Gerrard. Ég hjálpa honum þegar ég get, ef einhver tekur starfið þitt. Er það ekki þeim að kenna, þú varst ekki nógu góður.“

,,Ég er nógu gamall til að skilja, ég gef allt i starfið. Ég er ekki snillingur, ég legg mig 100 prósent fram. Ef það er ekki nógu gott, þá er það þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“