fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teemu Pukki framherji Norwich hefur slegið í gegn í Englandi, hann hefur raðað inn mörkum í deild þeirra bestu.

Þessi finnska markavél hefur búið til æði í heimalandi sínu.

Pukki var lítt þekkt nafn í knattspyrnuheiminum þangað til í fyrra, þegar hann skaut Norwich upp í úrvalsdeildina.

Hann hefur svo raðað inn mörkum á stærsta svæðinu, forsætiráðherra Finnlands er í opinberri heimsókn í Frakklandi.

Hann hitti Emmanuel Macron, forseta Frakklands og færði honum gjöf. Finnska landsliðstreyju með Pukki aftan á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“