fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Zlatan stytta að fara á loft í Svíþjóð: „Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy fær styttu af sér í heimabæ sínum, Malmö í Svíþjóð. Styttan verður afhjúpuð í næsta mánuði.

Ibrahimovic er merkasti knattspyrnumaður sem Svíþjóð hefur átt, ferill þessa 37 ára gamla leikmanns hefur verið magnaður. Hann hefur skorað meira en 400 mörk.

,,Ég er mjög ánægður að styttan verði í Malmö, það var mín ósk frá upphafi,“ sagði Zlatan.

,,Þarna byrjaði allt, þarna er hjartað mitt,“ skrifar Zlatan en styttan verður 500 kíló og tæpir 3 metrar á hæð.

,,Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð, ég er enn á lífi. Þegar ég dey, þá lifir þetta að eilífu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu