fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

,,Davis á skilið sömu meðferð og Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Davis, leikmaður Rangers, spilaði sinn 112. landsleik fyrir Norður-Írland gegn Lúxemborg á fimmtudag.

Michael O’Neill, landsliðsþjálfari Norður-Íra, er aðdáandi David sem þarf að spila sex leiki til að jafna leikjamet Pat Jennings.

O’Neill líkir Davis við portúgölsku goðsögnina Cristiano Ronaldo en þeir eru báðir 34 ára að aldri.

,,Þetta er frábært afrek. Hann böggaði mig alla vikuna til að fá fimm mínútur gegn Lúxemborg og ég gaf eftir,“ sagði O’Neill.

,,Í gærkvöldi þá horfði ég á Cristiano Ronaldo spila 34 ára gamall fyrir landsliðið og sá hversu þýðingarmikið það er fyrir hann. Það gerir landsliðsfótbolta svo sérstakan.“

,,Steven á skilið að það sé talað um hann á sama hátt því ég held að hann muni brjóta met Pat Jennings.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina