fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Þakkar tveimur en ekki Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Darmian, leikmaður Parma, hefur þakkað tveimur knattspyrnustjórum fyrir tíma sinn á Englandi.

Darmian var seldur frá Manchester United í sumar en hann lék þar í fjögur ár og spilaði 92 leiki.

Darmian þakkar Louis van Gaal og Jose Mourinho fyrir tíma sinn hjá United en nefnir ekki Ole Gunnar Solskjær.

Solskjær er sá stjóri sem ákvað að selja Darmian en Ítalinn var aldrei inni í myndinni eftir hans komu.

,,Van Gaal og Mourinho voru frábærir þjálfarar. Þeir hafa unnið mikið og þið þekkið þá,“ sagði Darmian.

,,Þeir eru tveir frábærir stjórar sem skildu jákvæða hluti eftir sig og ég vil þakka þeim fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann