fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Hamren: Ekki auðveldur leikur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, gat brosað í kvöld eftir góðan leik við Moldóva á Laugardalsvelli.

Ísland skoraði þrjú mörk gegn engu frá gestunum og var Hamren ánægður með frammistöðuna.

,,Þetta var aldrei auðvelt verkefni. Við þurftum að leggja okkur fram í erfiðum leik og það var mikilvægt að ná fyrsta markinu,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Þá vitum við að þetta er erfitt fyrir þá en þeir byrjuðu betur fyrstu 10 mínúturnar en eftir það þá stjórnuðum við leiknum.“

,,Ég er svo ánægður fyrir hönd Kolbeins og fyrir liðið. Hann náði að skora og ég get ímyndað mér að það sé frábær tilfinning eftir að hafa verið svo lengi í burtu.“

,,Liðið spilaði bara best að mínu mati og ef við ætlum að ná árangri þá gerum við það saman. Við gerðum það í júní og í dag í ekki auðveldum leik þó að hann hafi endað 3-0.“

,,Við stefnum á sex stigin í þessu verkefni og erum nú þegar komnir með þrjú. Þetta verður erfiður leikur gegn Albaníu og nú á útivelli. Við þurfum að vinna návígin og þá er allt í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“