fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndrnar: Viðar gráti næst eftir þungt högg í punginn í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM á morgun, liðið mætir svo Albaníu á útivelli á þriðjudag.

Nú þegar Alfreð Finnbogason er fjarverandi vegna meiðsla veltir fólk því fyrir sér hver byrjar í framlínu liðsins.

Kolbeinn Sigþórsson hefur spilað vel í Svíþjóð en ekki er víst að hann geti byrjað tvo leiki, Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru til taks.

Landsliðið æfir nú sína síðustu æfingu fyrir leikinn á morgun á Laugardalsvelli, í upphafi hennar fékk Viðar Örn boltann af fullum þunga í punginn.

,,Heyrðuð þið hljóðið,“ sagði Ari Freyr Skúlason og hafði gaman af, á meðan var Viðar í grasinu og hélt utan um höfuðið, sárþjáður.

Myndir af Viðari eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar