fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Klopp dauðadrukkinn og vaknaði á pallbíl í skúr eftir magnaðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er skemmtilegur karakter og fer lítið í felur með hlutina sem hann hefur gengið í gegnum.

Þannig segir Klopp frá því í nýrri heimildarmynd á Amazon, þegar hann vaknaði dauðadrukkinn í bílageymslu. Þar vaknaði hann daginn eftir að Borussia Dortmund vann þýsku úrvalsdeildina árið 2011.

Klopp fagnaði aðeins of mikið, drakk mikið. ,,Ég var blindfullur, það sást í nokkrum viðtölum;“ sagði Klopp.

,,Ég man voðalega lítið eftir þessu sem er eðlilegt, ég man þá eftir einu.“

Klopp vaknaði á stað sem hann átti ekki von á. ,,Ég held ég hafi aldrei sagt þetta, ég vaknaði á pallbíl í stórum bílskúr. Ég sá svo Hans-Joachim Watzke, stjórnarformann Dortmund sem var fyrir utan. Við vorum bara tveir þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar