fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sonur goðsagnar lést í miðjum knattspyrnuleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danilo Feliciano de Moraes, sonur Cafu lést í miðjum knattspyrnuleik í heimalandi sínu Brasilíu.

Faðir hans Cafu, átti magnaðan feril á Ítalíu og með landsliði Brasilíu. Hann er einn besti bakvörður í sögu fótboltans.

Knattspyrnuleikurinn fór fram í Barueri, í Sau Paulo sem er heimabær fjölskyldunnar.

Danilo hafði kvartað undan slappleika áður en leikurinn hófst. Hann fékk svo hjartaáfall í miðjum leik.

Brunað var með Danilo á spítala í nágreninu en ekki tókst að koma honum afur til meðvitundar. Danilo var elsti sonur Cafu og eiginkonu hans en þau eiga tvö börn til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld