fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Kröfuharður Gylfi Þór: Fer hann aftur úr treyjunni í Albaníu?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður íslenska landsliðsins er kröfuharður á sex stig í komandi verkefni, liðið mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er heima á laugardag og úti gegn Albaníu á þriðjudag.

Gylfi kemur inn í landsliðsverkefnið í góðu formi, hann hefur byrjað alla leiki Everton og var öflugur gegn Wolves um liðna helgi.

,,Já, allt annað en sex stig eru vonbrigði. Þetta er eins og í júní, við erum jafnir Frökkum og Tyrkjum með níu stig, þetta virðist fara fram í nóvember. Þetta eru leikir sem við viljum og eigum að vinna, þetta verður samt ekki auðvelt,“ sagði Gylfi.

Þegar Gylfi skoraði árið 2013 í Albaníu, þá fagnaði hann með því að rífa sig úr að ofan. Hann fékk skammir í hattinn frá Lars Lagerback, þá þjálfara liðsins. Hann fékk gult spjald fyrir fagnið.

,,Þetta verður mjög öðruvísi, við sáum það í júní að þeir eru nokkuð erfiðir. Ef ég verð í Under Armour bolnum þá fer ég örugglega úr honum.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar