

David Beckham á sér þann draum um að taka við enska landsliðinu einn daginn, hann hefur enga reynslu af þjálfun.
Beckham var lengi vel fyrirliði enska landsliðsins og hefur áhuga á að koma aftur þar inn.
,,Fólk hjá enska sambandinu sá mig sem framtíðar þjálfara Engalnds, kannski vegna þess að ég átti góðan feril með fyrirliði,“ sagði Beckham.
,,Ef einhver myndi bjóða mér starfið þá væri ég klár. Ég hef mikla ástríða fyrir okkar þjóð og landsliði. Væri ég góður í starfinu? Hver veit.“
,,Þetta er draumastarfið mitt, Gareth Southgate er hins vegar að standa vel. Hann kom með orku í liði, við erum allir að njóta þess.“