fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Albert Guðmundsson vekur athygli með nýja hárgreiðslu: „Verður að taka sénsa innan og utan vallar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég vaknaði bara svona, maður verður að taka sénsa innan og utan vallar,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji íslenska landsliðsins um nýja hárgreiðslu sem hann skartar.

Albert hefur aflitað á sér hárið, hann er til í að taka séns í lífinu.

Þessi öflugi leikmaður hefur mest verið á bekknum hjá AZ Alkmaar í upphafi tímabils, hann byrjaði tímabilið í banni og liðinu hefur vegnað vel.

,,Ég held að þetta verði skemmtilegt tímabil, við komumst áfram í Evrópudeildinni. Það verða fullt af leikjum og tækifærum,“ sagi Albert en liðið mætir meðal annars Manchester United í Evrópudeildinni. Þá er Astana, liðið sem Rúnar Már Sigurjónsson leikur með, í riðlinum.

,,Það er mjög skemmtilegt, Rúnar sagðist vera í bullandi séns í riðlinum. Það er grín í honum, það verður skemmtilegt að fara á þessa útivelli. Verður lífsreynsla.“

Albert er í landsliðshópnum sem mætir Moldóvu á laugardag í undankeppni EM og Albaníu á þriðjudag.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar