fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Van Dijk, Messi og Ronaldo bestu leikmenn heims hjá FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur staðfest hvaða þrír leikmenn koma til greina sem leikmaður ársins, um er að ræða Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Virgil Van Dijk.

Van Dijk var kjörinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Þar vann hann Messi og Ronaldo.

Messi og Ronaldo hafa sópa þessum verðlaunum af sér í rúm tíu ár, en það er nýr kóngur á veginum.

Van Dijk er líklegur til þess að vinna verðlaunin. Þá eru Jurgen Klopp, Pep Guardiola og Mauricio Pochettino tilnefndir sem besti þjálfarinn hjá FIFA. Klopp líklegur til afreka þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur