fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Bobby Duncan fær sitt í gegn: Liverpool er að selja hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samþykkt 2 milljóna punda tilboð frá Fiorentina í framherjann, Bobby Duncan.

Allt fór í háaloft í síðustu viku þegar umboðsmaður Duncan var með læti, hann sakaði Liverpool um óheiðarleg vinnubrögð.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan var ósáttur en skjólstæðingur hans er að glíma við kvíða og þunglyndi. Vegna meðferðar Liverpool. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð, þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá felaginu,“ sagði Rubie í síðustu viku.

Duncan er 18 ára gamall en framherjinn er frændi Steven Gerrard. Liverpool fær 20 prósent af næstu sölu á Duncan.

,,Bobby missti af leik með varaliðinu í síðustu viku, því hann glímir við andleg vandamál sem félagið hefur sett hann undir. Stress, vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en banna það núna“

Duncan yfirgaf ekki heimilli sitt í síðustu viku vegna kvíða, samkvæmt umboðsmanni hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband