fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Rennes borgaði 20 milljónir fyrir Raphinha

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rennes í Frakklandi hefur fest kaup á efnilegum vængmanni sem ber nafnið Raphinha.

Raphinha er brasilískur kantmaður en hann hefur undanfarið ár spilað með Sporting Lisbon.

Raphinha kostar Rennes 20 milljónir evra en hann hefur allan sinn feril leikið í Portúgal.

Hann hóf ferilinn hjá Avai og spilaði svo vel fyrir Vitoria Guimaraes áður en hann hélt til Sporting.

Raphinha á að taka við af Ismaila Sarr sem fór frá Rennes til Watford fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni