fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Rennes borgaði 20 milljónir fyrir Raphinha

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rennes í Frakklandi hefur fest kaup á efnilegum vængmanni sem ber nafnið Raphinha.

Raphinha er brasilískur kantmaður en hann hefur undanfarið ár spilað með Sporting Lisbon.

Raphinha kostar Rennes 20 milljónir evra en hann hefur allan sinn feril leikið í Portúgal.

Hann hóf ferilinn hjá Avai og spilaði svo vel fyrir Vitoria Guimaraes áður en hann hélt til Sporting.

Raphinha á að taka við af Ismaila Sarr sem fór frá Rennes til Watford fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan