Manchester United gerði jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
United hefur byrjað tímabilið erfiðlega þó að liðið hafi unnið Chelsea í fyrsta leik, 4-0 á Old Trafford.
Liðið tapaði gegn Crystal Palace um í þriðju umferð og gerði svo 1-1 jafntefli við Southampton.
Einn stuðningsmaður liðsins var niðurbrotinn eftir úrslit helgarinnar og grét er hann ræddi leikinn.
Mickey heitir þessi stuðningsmaður en hann byrjaði að tárast er hann reyndi að fjalla um leikinn.
Þetta má sjá hér.
Lifelong #Mufc fan brought to tears after his club continue to let him down. #Glazersout pic.twitter.com/07637tqvP5
— United Daily (@UnitedDaily9) 31 August 2019