fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Neymar gæti hafa hjálpað Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar gæti hafað hjálpað Arsenal að landa vængmanninum öfluga Nicolas Pepe.

Frá þessu greina franskir miðlar en Pepe gekk í raðir Arsenal frá Lille í sumarglugganum.

Pepe hafði mestan áhuga á að ganga í raðir Paris Saint-Germain en það var undir Neymar komið.

PSG var aðeins tilbúið að kaupa Pepe ef félagið fengi nógu gott tilboð í Neymar til að selja.

Það gerðist hins vegar ekki og missti þessi landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar þolinmæðina.

Neymar vill sjálfur mikið komast burt frá PSG en hár verðmiði virðist hafa sent Pepe á aðrar slóðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan