fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Begovic fór sömu leið og Hannes

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asmir Begovic, markvörður Bournemouth á Englandi, hefur skrifað undir lánssamning við lið Quarabag.

Þetta var staðfest í dag en Quarabag leikur í Azerbaijan og er besta liðið þar í landi.

Begovic reyndi hvað hann gat að komast burt fyrir gluggalok en hann var ekki inni í myndinni hjá Eddie Howe.

Begovic fer því sömu leið og Hannes Þór Halldórsson sem fór til Quarabag á sínum tíma.

Lánssamningurinn er stuttur og er aðeins þar til í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan